fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

England: Liverpool ekki í vandræðum með Fulham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 1 – 3 Liverpool
0-1 Trent Alexander Arnold(’32)
1-1 Timothy Castagne(’45)
1-2 Ryan Gravenberch(’53)
1-3 Diogo Jota(’72)

Liverpool vann dýrmætan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham á útivelli.

Liverpool er í harðri toppbaráttu og þurfti svo sannarlega á þremur stigum að halda á Craven Cottage.

Liverpool hvíldi lykilmenn að þessu sinni en bæði Mohamed Salah og Darwin Nunez byrjuðu á bekknum.

Það kom ekki að sök en þeir rauðklæddu höfðu betur 3-1 og eru með jafn mörg stig og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að þetta sé eini möguleiki United gegn City í dag

Segir að þetta sé eini möguleiki United gegn City í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði