fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433Sport

Velta því upp hvort þetta þurfi að breytast hér á landi – „Það er það eina sem ég er hræddur um“

433
Laugardaginn 20. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Öll grasliðin í Bestu deild karla hafa þurft að færa heimaleiki sína eða víxla á heimaleikjum í 3. umferðinni. Það var því rætt í þættinum hvort tími væri kominn á að allir færu á gervigras.

„Fótbolti er grasíþrótt en það sem ég hef séð hingað til, ég er búinn að fara á svona tvær æfingar án þess að það sé klikkaður vindur og kalt. Ef viljum hafa mótið svona langt þarf kannski bara að gera það,“ sagði Axel í þættinum.

Hrafnkell er sammála þessu.

„Félög og sveitafélög eru ekki til í að láta pening í að halda grasvelli góðum í 6-7 mánuði, sem er hægt.

Það eina sem ég er hræddur um er þróun á yngri leikmönnum sem fara út hafandi bara spilað á gervigrasi,“ sagði hann.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoðar það að fara til Sádí Arabíu í sumar svo að hann og fjölskyldan fái frið frá hjákonunni

Skoðar það að fara til Sádí Arabíu í sumar svo að hann og fjölskyldan fái frið frá hjákonunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játaði brot sitt fyrir framan dómara í morgun

Játaði brot sitt fyrir framan dómara í morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
Hide picture