fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“

433
Laugardaginn 20. apríl 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

KR tekur á móti Fram í Bestu deild karla í dag en getur ekki spilað á heimavelli sínum í Vesturbæ vegna vallaraðstæðna. Leikurinn fer fram á heimavelli Þróttar í Laugardalnum á gervigrasi.

„Það ætti kannski að vera eitthvað óþægilegt en ég held það sé það ekki fyrir neinn. Fyrstu tveir leikirnir sem við höfum spilað úti hafa bara verið heimaleikir,“ sagði Axel en KR hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í Bestu deildinni, báða á útivelli.

Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram og mætir sínum fyrrum félagi í fyrsta sinn í deildarkeppni.

„Það verður mjög skemmtilegt. Hann er einn besti þjálfari Íslandssögunnar. Ég horfði á leikinn hjá Fram á móti Víkingi og mér fannst þeir lúkka drulluvel. Þeir eru skipulagðir og með flott lið,“ sagði Axel.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Í gær

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn
Hide picture