fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“

433
Laugardaginn 20. apríl 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

KR tekur á móti Fram í Bestu deild karla í dag en getur ekki spilað á heimavelli sínum í Vesturbæ vegna vallaraðstæðna. Leikurinn fer fram á heimavelli Þróttar í Laugardalnum á gervigrasi.

„Það ætti kannski að vera eitthvað óþægilegt en ég held það sé það ekki fyrir neinn. Fyrstu tveir leikirnir sem við höfum spilað úti hafa bara verið heimaleikir,“ sagði Axel en KR hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í Bestu deildinni, báða á útivelli.

Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram og mætir sínum fyrrum félagi í fyrsta sinn í deildarkeppni.

„Það verður mjög skemmtilegt. Hann er einn besti þjálfari Íslandssögunnar. Ég horfði á leikinn hjá Fram á móti Víkingi og mér fannst þeir lúkka drulluvel. Þeir eru skipulagðir og með flott lið,“ sagði Axel.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
Hide picture