fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Mane svaraði fyrir sig og skoraði stórkostlegt mark – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane skoraði stórkostlegt mark fyrir lið Al-Nassr í gær sem vann lið Al Feiha 3-1 í efstu deild Sádi Arabíu.

Mane er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Mane klikkaði á vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði svo tvö mörk í þeim síðari í flottum sigri heimamanna.

Senegalinn var ákveðinn í að bæta upp fyrir klúðrið og skoraði magnað mark sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot