fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Bayer Leverkusen, hefur sent leikmönnum Arsenal skýr skilaboð fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal hefur ekki verið sannfærandi síðustu tvær vikur og óttast margir að liðið muni missa af titlinum sem félagið hefur ekki unnið síðan 2004.

Xhaka þekkir vel til Arsenal og lék með liðinu í fyrra en hann hefur nú sent ungum leikmönnum liðsins skilaboð fyrir síðustu leiki deildarinnar.

,,Þetta er hluti af leiknum, ég held að þetta hafi verið 10 eða 11 leikir án taps. Ef þú tapar einum leik það, það þýðir ekki að ballið sé búið,“ sagði Xhaka.

,,Það eru sex leikir eftir í úrvalsdeildinni og möguleikinn á að vinna titilinn er mikill. Ég óska þeim alls hins besta, ég er enn í sambandi við starfsfólk og leikmenn.“

,,Ég horfi á leiki Arsenal. Geta þeir unnið titilinn? Ég vona það því þeir eiga það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma