fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Bayer Leverkusen, hefur sent leikmönnum Arsenal skýr skilaboð fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal hefur ekki verið sannfærandi síðustu tvær vikur og óttast margir að liðið muni missa af titlinum sem félagið hefur ekki unnið síðan 2004.

Xhaka þekkir vel til Arsenal og lék með liðinu í fyrra en hann hefur nú sent ungum leikmönnum liðsins skilaboð fyrir síðustu leiki deildarinnar.

,,Þetta er hluti af leiknum, ég held að þetta hafi verið 10 eða 11 leikir án taps. Ef þú tapar einum leik það, það þýðir ekki að ballið sé búið,“ sagði Xhaka.

,,Það eru sex leikir eftir í úrvalsdeildinni og möguleikinn á að vinna titilinn er mikill. Ég óska þeim alls hins besta, ég er enn í sambandi við starfsfólk og leikmenn.“

,,Ég horfi á leiki Arsenal. Geta þeir unnið titilinn? Ég vona það því þeir eiga það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist