fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Snúa sér að Ítalanum eftir tíðindin af Alonso

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur nú snúið sér að Roberto De Zerbi í kjölfar þess að ljóst varð að Xabi Alonso yrði áfram hjá Bayer Leverkusen. Times segir frá.

Alonso hafði verið eftirsóttur af Bayern og Liverpool en tilkynnti á dögunum um ákvörðun sína um að vera áfram hjá Leverkusen, þar sem hann er að gera frábæra hluti.

Því er sagt að Bayern snúi sér nú að De Zerbi sem hefur heillað í starfi sínu hjá Brighton. Ruben Amorim hjá Porto er þar á eftir á blaði hjá Bayern. Hann er stjóri Sporting.

De Zerbi hefur einnig verið orðaður við Liverpool, en eins og flestir vita er Jurgen Klopp á förum frá Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts