fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
433Sport

Manchester United hefur sent formlegt tilboð til Southampton í Wilcox

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sent formlega beiðni til Southampton og vill félagið fá Jason Wilcox sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

United vill fá Wilcox til að starfa í teyminu sem Sir Jim Ratcliffe og hans lið er að búa til hjá United.

Tilboð United í Wilcox samsvarar árslaunum hans hjá Southampton samkvæmt Sky Sports.

United hefur ráðið Omar Berada inn frá Manchester City sem nýjan framkvæmdarstjóra og þá mun Dan Asworth taka yfir sem yfirmaður knattspyrnumála.

Wilcox yrði svo í teymi þeirra og kæmi að málum þegar kemur að því að kaupa og selja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslandsvinirnir moldríku létu sjá sig um helgina: Orðin heimsfræg eftir dvöl á landinu – Sjáðu myndbandið

Íslandsvinirnir moldríku létu sjá sig um helgina: Orðin heimsfræg eftir dvöl á landinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hann er miklu betri leikmaður í dag“

,,Hann er miklu betri leikmaður í dag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer yfir kjaftasögur vikunnar – Mikið bullað um framtíðina

Fer yfir kjaftasögur vikunnar – Mikið bullað um framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kallaði hann ‘Rolls Royce’ í fótbolta en ummælin komu á óheppilegum tíma – ,,Hvað ertu að segja?“

Kallaði hann ‘Rolls Royce’ í fótbolta en ummælin komu á óheppilegum tíma – ,,Hvað ertu að segja?“