fbpx
Sunnudagur 14.apríl 2024
433Sport

Ansi litlar líkur á að United reiði fram upphæðina í sumar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru afar litlar líkur á að Sofyan Amrabat verði áfram hjá Manchester United í sumar.

Amrabat er á láni hjá United frá Fiorentina og er félagið með kaupmöguleika í sumar upp á 25 milljónir evra.

Erik ten Hag, stjóri United, þekkti Amrabat fyrir og fékk hann í sumar en miðjumaðurinn hefur ekki staðið undir væntingum.

Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti segir að Amrabat muni að öllum líkindum fara aftur til Fiorentina í sumar, þegar lánsdvöl hans hjá United lýkur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kallaði hann ‘Rolls Royce’ í fótbolta en ummælin komu á óheppilegum tíma – ,,Hvað ertu að segja?“

Kallaði hann ‘Rolls Royce’ í fótbolta en ummælin komu á óheppilegum tíma – ,,Hvað ertu að segja?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hundfúll eftir leikinn við United – Vildi víti og gult fyrir leikaraskap

Hundfúll eftir leikinn við United – Vildi víti og gult fyrir leikaraskap
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiddist í baki og fékk ekki að upplifa drauminn – ,,Því miður get ég ekki tekið þátt“

Meiddist í baki og fékk ekki að upplifa drauminn – ,,Því miður get ég ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ten Hag pirraður og yfirgaf blaðamannafundinn snemma – ,,Þetta skiptir ekki máli“

Sjáðu myndbandið: Ten Hag pirraður og yfirgaf blaðamannafundinn snemma – ,,Þetta skiptir ekki máli“
433Sport
Í gær

Ten Hag: ,,Auðvitað sakna ég hans“

Ten Hag: ,,Auðvitað sakna ég hans“