fbpx
Mánudagur 27.maí 2024
433Sport

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 21:00

Pique spilaði leikinn 2007. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Coventry mætast í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. Þetta er í fyrsta sinn sem liðin mætast síðan 2007.

United er án efa sigurstranglegri aðilinn á sunnudag. Í hinu undanúrslitaeinvíginu eigast við Chelsea og Manchester City.

Það er áhugavert að skoða byrjunarlið United frá leiknum 2007 en liðin mættust í 3. umferð enska deildabikarsins. Sir Alex Ferguson tefldi alls ekki fram sínu sterkasta liði.

Það fór líka svo að Coventry vann 0-2 sigur á Old Trafford.

Menn eins og Nani og Gerrad Pique, sem átti eftir að verða goðsögn hjá Barcelona, voru þó í liðinu.

Hér að neðan má sjá byrjunarlið United frá því í leiknum 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

EM hópur Spánverjar opinberaður – Mörg áhugaverð nöfn

EM hópur Spánverjar opinberaður – Mörg áhugaverð nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákæran á Albert hefur líklega áhrif á möguleg félagaskipti í sumar

Ákæran á Albert hefur líklega áhrif á möguleg félagaskipti í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir steinhissa eftir nýjustu myndirnar: Var ekki valinn en lék samt í auglýsingunni – ,,Það er svo mikið rangt við þetta“

Margir steinhissa eftir nýjustu myndirnar: Var ekki valinn en lék samt í auglýsingunni – ,,Það er svo mikið rangt við þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Í gær

Segist vera í sama gæðaflokki og bestu leikmenn heims – ,,Tölfræðin og titlarnir tala fyrir sig“

Segist vera í sama gæðaflokki og bestu leikmenn heims – ,,Tölfræðin og titlarnir tala fyrir sig“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Markaveisla í leikjum dagsins – Ísak Snær á meðal markaskorara

Besta deildin: Markaveisla í leikjum dagsins – Ísak Snær á meðal markaskorara