fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 20:00

Valur hefur unnið titilinn undanfarin þrjú ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna fer að rúlla á sunnudag. Í tilefni að því var spá 433.is og Íþróttavikunnar fyrir deildina opinberuð í nýjasta þættinum.

Þar er því spáð að Valur verði Íslandsmeistari fjórða árið í röð. Þar á eftir koma Breiðablik og Þór/KA.

Því er spáð að Keflavík og Tindastóll falli og að báðir nýliðarnir, Víkingur og Fylkir, haldi sér.

Spáin í heild er hér að neðan og enn neðar er umræða um spána úr Íþróttavikunni.

1. Valur
2. Breiðablik
3. Þór/KA
4. Víkingur
5. Þróttur
6. Stjarnan
7. FH
8. Fylkir
9. Keflavík
10. Tindastóll

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert í liði ársins á Ítalíu

Albert í liði ársins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Í gær

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“
Hide picture