fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 11:00

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti brast í grát þegar Casemiro ákvað að ganga í raðir Manchester United fyrir tveimur árum, hann vildi ekki selja miðjumanninn.

Real Madrid var tilbúið að leyfa Casemiro að fara en hann taldi sig hafa afrekað allt sem hann gat með Real Madrid.

„Ég efaðist einu sinni um það fara frá Madrid til Manchester United,“ segir Casemiro í dag.

Getty Images

„Þetta var á föstudegi og allt var klappað og klárt, ég átti að æfa og gerði það ekki. Ég átti bara eftir að skrifa undir.“

„Ég ætlaði að tala við Ancelotti en hann vissi að ég væri að fara.“

Casemiro gekk svo á fund Ancelotti. „Ég fór á skrifstofu hans, hann snéri sér við og grét. Carlo sagði mér að hann vildi að ég færi ekki, að hann elskaði mig mikið. Ég hafði sagt já við United og það var mikilvægt að standa við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni