fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 16:30

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Bestu deild kvenna hefst á sunnudaginn með tveimur leikjum.

Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA í opnunarleiknum klukkan 15:00 á N1-vellinum Hlíðarenda. Klukkutíma síðar hefst leikur Tindastóls og FH á Sauðárkróki.

Á mánudaginn klárast umferðin með þremur leikjum. Breiðablik tekur á móti Keflavík, Stjarnan tekur á móti nýliðum og bikarmeisturum Víkings og Fylkir tekur á móti Þrótti.

Leikirnir í Bestu-deild kvenna verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport eða Bestu-deildar rásum Stöðvar 2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa