fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 10:00

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal virðist ætla að setja stefnuna á það að styrkja framlínu liðsins í sumar ef marka má ensk blöð í sumar.

London Evening Standard segir að Arsenal sé að skoða Benjamin Sesko framherja RB Leipzig.

Framherjinn öflugi frá Slóveníu hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína undanfarin ár.

Mirror segir svo að hinn sænski Viktor Gyokeres sé einnig á blaði hjá Arteta sem vill ólmur styrkja sóknarlínu sína.

Ivan Toney hefur verið nefndur til sögunnar en Arteta virðist vera með alla anga úti til þess að styrkja þessa mikilvægu stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni