fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 10:00

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal virðist ætla að setja stefnuna á það að styrkja framlínu liðsins í sumar ef marka má ensk blöð í sumar.

London Evening Standard segir að Arsenal sé að skoða Benjamin Sesko framherja RB Leipzig.

Framherjinn öflugi frá Slóveníu hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína undanfarin ár.

Mirror segir svo að hinn sænski Viktor Gyokeres sé einnig á blaði hjá Arteta sem vill ólmur styrkja sóknarlínu sína.

Ivan Toney hefur verið nefndur til sögunnar en Arteta virðist vera með alla anga úti til þess að styrkja þessa mikilvægu stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga