fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Antony, Scott McTominay og Harry Maguire geta allir spilað fyrir Manchester United gegn Coventry á sunnudag.

Liðin mætast í undanúrslitum FA bikarsins á Wembley. Áðurnefndir leikmenn hafa glímt við meiðsli.

Antony missti af síðasta leik gegn Bournemouth og McTominay hefur misst af undanförnum tveimur leikjum.

Maguire spilaði síðasta leik gegn Bournemouth en glímdi við meiðsli í honum að sögn Ten Hag.

Hollenski stjórinn segir nú að allir leikmenn verði klárir í slaginn.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Manchester City og Chelsea. Hann fer fram á laugardag.

City og United mættust í úrslitaleik keppninnar í fyrra og gæti sagan því endurtekið sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu