fbpx
Mánudagur 27.maí 2024
433Sport

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Antony, Scott McTominay og Harry Maguire geta allir spilað fyrir Manchester United gegn Coventry á sunnudag.

Liðin mætast í undanúrslitum FA bikarsins á Wembley. Áðurnefndir leikmenn hafa glímt við meiðsli.

Antony missti af síðasta leik gegn Bournemouth og McTominay hefur misst af undanförnum tveimur leikjum.

Maguire spilaði síðasta leik gegn Bournemouth en glímdi við meiðsli í honum að sögn Ten Hag.

Hollenski stjórinn segir nú að allir leikmenn verði klárir í slaginn.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Manchester City og Chelsea. Hann fer fram á laugardag.

City og United mættust í úrslitaleik keppninnar í fyrra og gæti sagan því endurtekið sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert í liði ársins á Ítalíu

Albert í liði ársins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“
433Sport
Í gær

Ten Hag: ,,Það var allt í rugli þegar ég tók við“

Ten Hag: ,,Það var allt í rugli þegar ég tók við“
433Sport
Í gær

Viss um að hann geti tekið við United og gert vel – ,,Ef Solskjær getur gert þetta þá get ég þjálfað liðið“

Viss um að hann geti tekið við United og gert vel – ,,Ef Solskjær getur gert þetta þá get ég þjálfað liðið“