fbpx
Mánudagur 27.maí 2024
433Sport

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti notað Mason Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus í sumar. Gazzetta dello Sport segir frá.

Miðvörðurinn Gleison Bremer er leikmaðurinn sem um ræðir en miðvörðurinn hefur verið orðaður við United undanfarið.

Gleison Bremer. Getty Images

Greenwood er sem stendur á láni hjá Getafe frá United. Hann á ár eftir af samningi sínum við enska félagið en ekki er talið að hann eigi framtíð þar vegna mála utan vallar.

Hann hefur átt góðu gengi að fagna með Getafe á leiktíðinni, er með átta mörk og fimm stoðsendingar í öllum keppnum.

Greenwood hefur verið orðaður við stórlið og þar á meðal Juventus. Því gæti farið svo að United noti hann til að krækja í Bremer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester
433Sport
Í gær

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004
433Sport
Í gær

Mainoo svaraði færslu á X: Gerðu grín að Manchester United – ‘OK’

Mainoo svaraði færslu á X: Gerðu grín að Manchester United – ‘OK’