fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 18:00

Walker Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner hefur eignast sitt fjórða barn með eiginmanni sínum Kyle Walker en drengur fæddist á sjúkrahúsi í Manchester á dögunum. Ensk blöð segja frá.

Mikið hefur gengið á í hjónabandi þeirra en Walker hefur ítrekað haldið framhjá Annie.

Annie sparkaði Walker út í vetur þegar upp komst að hann hafði eiganst annað barn utan hjónabands. Á hann tvö börn með annari konu en Annie.

Walker var sendur í hundakofann en virðist vera mættur heim og mætti með Annie á fæðingardeildina og hélt í hönd hennar í fæðingunni.

Walker er 33 ára gamall en líf hans utan vallar hefur oft komist í fréttirnar en Annie virðist hafa fyrirgefið honum á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þvertekur fyrir það að djamm leikmanna hafi haft áhrif í gær – ,,Þá er vonin engin“

Þvertekur fyrir það að djamm leikmanna hafi haft áhrif í gær – ,,Þá er vonin engin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að mestar líkur séu á að Olise endi í Manchester

Segja að mestar líkur séu á að Olise endi í Manchester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag svaraði Keane í beinni útsendingu – ,,Þú varst í vandræðum“

Ten Hag svaraði Keane í beinni útsendingu – ,,Þú varst í vandræðum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var forsetinn að segja í gær? – Sjáðu umtalað myndband

Hvað var forsetinn að segja í gær? – Sjáðu umtalað myndband
433Sport
Í gær

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Meistararnir lögðu tíu menn ÍA

Besta deildin: Meistararnir lögðu tíu menn ÍA
433Sport
Í gær

Tæki Söru Björk opnum örmum á Hlíðarenda

Tæki Söru Björk opnum örmum á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Manchester United bikarmeistari eftir sigur á Englandsmeisturunum

Manchester United bikarmeistari eftir sigur á Englandsmeisturunum