fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner hefur eignast sitt fjórða barn með eiginmanni sínum Kyle Walker en drengur fæddist á sjúkrahúsi í Manchester á dögunum. Ensk blöð segja frá.

Mikið hefur gengið á í hjónabandi þeirra en Walker hefur ítrekað haldið framhjá Annie.

Annie sparkaði Walker út í vetur þegar upp komst að hann hafði eiganst annað barn utan hjónabands. Á hann tvö börn með annari konu en Annie.

Walker var sendur í hundakofann en virðist vera mættur heim og mætti með Annie á fæðingardeildina og hélt í hönd hennar í fæðingunni.

Walker er 33 ára gamall en líf hans utan vallar hefur oft komist í fréttirnar en Annie virðist hafa fyrirgefið honum á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn