fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 13:00

Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur hefur lánað Bjarka Björn Gunnarsson til ÍBV út þessa leiktíð.

Hinn 23 ára gamli Bjarki var einnig á láni hjá Eyjamönnum í fyrra. Á tíð sinni hjá Víkingi hefur hann einnig verið lánaður til Kórdrengja, Þróttar Vogum og Hauka.

ÍBV féll úr efstu deild í fyrra og tekur Bjarki slaginn með þeim í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.

Bjarki skoraði eitt mark með ÍBV í Bestu deildinni í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að mestar líkur séu á að Olise endi í Manchester

Segja að mestar líkur séu á að Olise endi í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað var forsetinn að segja í gær? – Sjáðu umtalað myndband

Hvað var forsetinn að segja í gær? – Sjáðu umtalað myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ratcliffe neitaði að svara spurningu blaðamanns – Sjáðu myndbandið

Ratcliffe neitaði að svara spurningu blaðamanns – Sjáðu myndbandið