fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Vann sitt fyrrum lið á gamla heimavellinum – ,,Ég mun alltaf elska þetta félag“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 08:30

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Emiliano Martinez sendi stuðningsmönnum Arsenal hlý skilaboð eftir leik liðsins við Aston Villa í gær.

Martinez er í dag aðalmarkvörður Villa en hann var lengi í röðum Arsenal en fékk fá tækifæri.

Argentínumaðurinn stóð á milli stanganna í gær er Villa náði óvænt að sigra Arsenal á Emirates og hafði betur, 2-0.

Martinez sér alls ekki eftir tíma sínum í London og hefur í raun aðeins góða hluti að segja um sitt fyrrum félag.

,,Ég held að ég hafi verið þarna í tíu eða ellefu ár. Ég á ennþá vini hjá félaginu,“ sagði Martinez.

,,Ég fór þangað sem strákur en yfirgaf liðið sem karlmaður. Ég mun alltaf elska þetta félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs