fbpx
Mánudagur 27.maí 2024
433Sport

Skoraði frábært mark um helgina og skrifar nú undir nýjan samning

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 10:53

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Félagið greindi frá þessu fyrir skömmu.

Dagur er afar efnilegur og uppalinn hjá Blikum. Hann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild með frábæru skoti í 4-0 sigri á Vestra á laugardag.

Nýr samningur Dags gildir út leiktíðina 2026.

Dagur var á láni hjá Grindavík fyrri hluta síðustu leiktíðar og þá hefur hann skorað eitt mark í sex leikjum með U-19 ára landsliði Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester
433Sport
Í gær

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004
433Sport
Í gær

Mainoo svaraði færslu á X: Gerðu grín að Manchester United – ‘OK’

Mainoo svaraði færslu á X: Gerðu grín að Manchester United – ‘OK’