fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

433
Mánudaginn 15. apríl 2024 13:00

Nadía Atla verður í sviðsljósinu í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Eins og flestir vita gekk Nadía í raðir Vals á dögunum frá Víkingi. Þar æfir hún með mörgum toppleikmönnum og þar á meðal Amöndu Andradóttur, einni mest spennandi knattspyrnukonu Íslands.

„Amanda átti eitthvað skot í gær og ég bara: Hvað er þetta?“ sagði Nadía um Amöndu á æfingu Vals.

Hrafnkell telur að Amanda verði ekki lengi í íslenska boltanum.

„Amanda spilar þetta tímabil en svo ekki meira hér á landi held ég. Hún mun henda í alvöru mörk og stoðsendingar. “

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta komu Rooney

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Í gær

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur
433Sport
Í gær

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho
Hide picture