fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal höfðu samband við stjórnendingu X-ins um helgina til að fá færslur um Bukayo Saka fjarlægðar af síðunni.

Saka varð fyrir kynþáttafordómum af nafnlausum aðgöngum á X-inu um helgina en hann hefur ítrekað lent í slíku.

Arsenal tapaði 0-2 gegn Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Arsenal hefur undanfarið verið að setja meiri kraft í að hafa upp á þeim sem eru með rasisma í garð leikmanna.

Þannig voru átján stuðningsmenn félagsins settir í bann frá heimaleikjum á síðustu leiktíð vegna hegðunar sinnar.

Lögreglan í London er með í ráðume en undanfarið hefur arsenal unnið með Signify sem er með gervigreind til að hjálpa til við að reyna að hafa upp á rasistunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs