fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru verulega ósáttir með fréttir er varða kantmanninn Antony eftir helgina. Liðið gerði þá 2-2 jafntefli við Bournemouth.

Því hefur víða verið haldið fram að Antony hafi ekki verið valinn í hópinn eftir rifrildi við Erik ten Hag.

Á það rifrildi að hafa snúist um lítinn spilatíma Antony undanfarið. Þetta segja forráðamenn United að sé ekki rétt.

Þannig útskýrir félagið það þannig að Antony hafi ekki getað klárað æfingu liðsins á föstudag vegna veikinda.

Því hafi hollenski stjórinn tekið þá ákvörðun að velj hann ekki í hópinn fyrir ferðalagið suður á bóginn.

Antony hefur átt misjöfnu gengi að fagna hjá United frá komu hans til félagsins en félagið borgaði rúmar 70 milljónir punda fyrir hann þegar hann kom frá Ajax fyrir tæpum tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Símtali Svíans í forsetann lekið – Mun aldrei fyrirgefa þeim ef þetta gerist í sumar

Símtali Svíans í forsetann lekið – Mun aldrei fyrirgefa þeim ef þetta gerist í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um Liverpool og Alvarez fer af stað á ný

Kjaftasagan um Liverpool og Alvarez fer af stað á ný
433Sport
Í gær

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford