fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru verulega ósáttir með fréttir er varða kantmanninn Antony eftir helgina. Liðið gerði þá 2-2 jafntefli við Bournemouth.

Því hefur víða verið haldið fram að Antony hafi ekki verið valinn í hópinn eftir rifrildi við Erik ten Hag.

Á það rifrildi að hafa snúist um lítinn spilatíma Antony undanfarið. Þetta segja forráðamenn United að sé ekki rétt.

Þannig útskýrir félagið það þannig að Antony hafi ekki getað klárað æfingu liðsins á föstudag vegna veikinda.

Því hafi hollenski stjórinn tekið þá ákvörðun að velj hann ekki í hópinn fyrir ferðalagið suður á bóginn.

Antony hefur átt misjöfnu gengi að fagna hjá United frá komu hans til félagsins en félagið borgaði rúmar 70 milljónir punda fyrir hann þegar hann kom frá Ajax fyrir tæpum tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er besti leikmaður United 19 ára gamall? – ,,Ótrúlegt“

Er besti leikmaður United 19 ára gamall? – ,,Ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjarnan átti engan pening og kærastan sá um allt: Gat varla farið í bíó eða út að borða – ,,Ég var ekki að þéna neitt“

Stórstjarnan átti engan pening og kærastan sá um allt: Gat varla farið í bíó eða út að borða – ,,Ég var ekki að þéna neitt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonar innilega að Ten Hag verði áfram á Old Trafford

Vonar innilega að Ten Hag verði áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir átakanlegt að fylgjast með Bayern undanfarið – „Þetta minnir á KR“

Segir átakanlegt að fylgjast með Bayern undanfarið – „Þetta minnir á KR“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur