fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Bestu deildarliðin koma inn í þessari umferð.

Það sem ber hæst er að Valur tekur á móti FH í Bestu deildarslag.

Ríkjandi meistarar Víkings mæta Víði á heimavelli.

Leikirnir fara fram dagana 24. og 25. apríl.

Drátturinn
Haukar – Vestri
Árbær – Fram
KÁ – KR
ÍBV – Grindavík
Grótta – Þór
ÍH – Hafnir
Valur – FH
Afturelding – Dalvík/Reynir
ÍA – Tindastóll
Þróttur R. – HK
Keflavík – Breiðablik
Höttur/Huginn – Fylkir
Augnablik – Stjarnan
Fjölnir – Selfoss
Víkingur R. – Víðir
KA – ÍR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004
433Sport
Í gær

Mainoo svaraði færslu á X: Gerðu grín að Manchester United – ‘OK’

Mainoo svaraði færslu á X: Gerðu grín að Manchester United – ‘OK’