fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Ræddu afar umdeilt atvik sem kom upp á dögunum – Nadía telur ákvörðunina hafa verið ranga

433
Sunnudaginn 14. apríl 2024 21:30

Nadía skoraði sigurmark Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Atvik undir lok leiks Arsenal og Bayern Munchen í Meistaradeildinni á dögunum var á allra vörum eftir hann. Þar vildi Bukayo Saka fá víti eftir viðskipti við Manuel Neuer.

Leikurinn fór 2-2 en Nadía er á því að þetta hafi átt að vera víti.

„Mér fannst það. Það er hægt að færa ansi góð rök fyrir því að þetta ætti að vera víti,“ sagði hún.

„Ég skil aðeins menn sem segja að þetta hafi ekki átt að vera víti því hann setur fótinn út en Neuer gerir það líka,“ sagði Hrafnkell um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar
433Sport
Í gær

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu
433Sport
Í gær

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum
Hide picture