fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Lýsir hvernig andrúmsloftið var þegar Gylfi skoraði

433
Sunnudaginn 14. apríl 2024 14:30

Hvað gerir Gylfi Þór í kvöld? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Allra augu voru á Hlíðarenda í fyrstu umferð Bestu deildar karla þegar Valur tók á móti ÍA. Ástæða var koma Gylfa Þórs Sigurðssonar sem skoraði í 2-0 sigri.

„Hann var svo góður. Klikkaði ekki á sendingu og var allt í öllu. Það er eiginlega skandall að hann hafi ekki skorað tvö.“

Nadía var á vellinum, þar sem hún var kynnt til leiks með pompi og prakt.

„Stemningin var mjög góð. Kjaftfull stúka og sólin skein,“ sagði hún.

„Það varð allt vitlaust þegar Gylfi skoraði og færið þar sem hann setti hann rétt framhjá, það stóðu allir upp þegar hann var að fá boltann hægra megin en svo gekk það ekki. Það var rosalegt.

Það var meðbyr með honum og það vildu allir að hann myndi skora.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
Hide picture