fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Fer yfir kjaftasögur vikunnar – Mikið bullað um framtíðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Xavi, stjóri Barcelona, sé búinn að taka ákvörðun um að halda áfram með félagið á næsta tímabili.

Xavi greindi frá því fyrr í vetur að hann væri á förum frá Barcelona en sú ummæli komu mörgum á óvart.

Gengi Barcelona hefur batnað á síðustu mánuðum og er liðið í góðri stöðu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn PSG.

Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á útivelli og er nú mikið talað um að Xavi hafi ákveðið að hætta við að hætta.

Deco, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, neitar því að Xavi sé búinn að taka þá ákvörðun en er til í viðræður ef eitthvað gerist á næstu vikum.

,,Eins og staðan er þá er Xavi ekki að íhuga það að skipta um skoðun, ef hann gerir það þá getum við talað saman,“ sagði Deco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs