fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarliðin í stórleiknum – Trossard fær sénsinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 15:13

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal getur komist aftur í toppsætið á Englandi í dag er liðið mætir Aston Villa á heimavelli sínum, Emirates.

Arsenal er fyrir þennan leik í öðru sæti og er tveimur stigum á eftir núverandi meisturum í Manchester City.

Villa er í harðri Meistaradeildarbaráttu og situr í fjórða sæti og er til alls líklegt í London.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Odegaard, Rice, Havertz; Saka, Jesus, Trossard.

Aston Villa: Martinez, Konsa, Carlos, Torres, Digne, Zaniolo, Tielemans, McGinn, Rogers, Diaby, Watkin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fara fram á gjaldþrot

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Í gær

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Í gær

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla