fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Byrjunarliðin í stórleiknum – Trossard fær sénsinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 15:13

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal getur komist aftur í toppsætið á Englandi í dag er liðið mætir Aston Villa á heimavelli sínum, Emirates.

Arsenal er fyrir þennan leik í öðru sæti og er tveimur stigum á eftir núverandi meisturum í Manchester City.

Villa er í harðri Meistaradeildarbaráttu og situr í fjórða sæti og er til alls líklegt í London.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Odegaard, Rice, Havertz; Saka, Jesus, Trossard.

Aston Villa: Martinez, Konsa, Carlos, Torres, Digne, Zaniolo, Tielemans, McGinn, Rogers, Diaby, Watkin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu