fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Byrjunarliðin í stórleiknum – Trossard fær sénsinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 15:13

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal getur komist aftur í toppsætið á Englandi í dag er liðið mætir Aston Villa á heimavelli sínum, Emirates.

Arsenal er fyrir þennan leik í öðru sæti og er tveimur stigum á eftir núverandi meisturum í Manchester City.

Villa er í harðri Meistaradeildarbaráttu og situr í fjórða sæti og er til alls líklegt í London.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Odegaard, Rice, Havertz; Saka, Jesus, Trossard.

Aston Villa: Martinez, Konsa, Carlos, Torres, Digne, Zaniolo, Tielemans, McGinn, Rogers, Diaby, Watkin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Í gær

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford
433Sport
Í gær

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra