fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 19:24

Viktor Jónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 0 – 4 ÍA
0-1 Arnór Smárason(’52)
0-2 Viktor Jónsson(’60)
0-3 Viktor Jónsson(’66)
0-4 Viktor Jónsson(’70)

ÍA vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti HK í Kórnum í annarri umferð.

Það var rólegt yfir leiknum í fyrri hálfleik en HK missti mann af velli er 41 mínúta var komin á klukkuna.

Þorsteinn Aron Antonsson fékk að líta rautt spjald og ljóst að seinni hálfleikur yrði erfiður fyrir heimamenn.

ÍA nýtti sér þessi mistök frábærlega og skoraði fjögur mörk í seinni til að tryggja sannfærandi útisigur.

Viktor Jónsson gerði þrennu á tíu mínútum en Arnór Smárason skoraði fyrsta markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United mun reka Ten Hag sama hvað

Manchester United mun reka Ten Hag sama hvað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bíður eftir því að Xavi verði rekinn og hoppar þá inn

Bíður eftir því að Xavi verði rekinn og hoppar þá inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni