fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 19:24

Viktor Jónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 0 – 4 ÍA
0-1 Arnór Smárason(’52)
0-2 Viktor Jónsson(’60)
0-3 Viktor Jónsson(’66)
0-4 Viktor Jónsson(’70)

ÍA vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti HK í Kórnum í annarri umferð.

Það var rólegt yfir leiknum í fyrri hálfleik en HK missti mann af velli er 41 mínúta var komin á klukkuna.

Þorsteinn Aron Antonsson fékk að líta rautt spjald og ljóst að seinni hálfleikur yrði erfiður fyrir heimamenn.

ÍA nýtti sér þessi mistök frábærlega og skoraði fjögur mörk í seinni til að tryggja sannfærandi útisigur.

Viktor Jónsson gerði þrennu á tíu mínútum en Arnór Smárason skoraði fyrsta markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu