fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Svarar goðsögninni fullum hálsi: Gagnrýndi stórstjörnuna – ,,Væri ekki hægt án hans“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 11:00

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur svarað goðsögninni Jamie Carragher fullum hálsi en hann lék á sínum tíma með Liverpool og enska landsliðinu.

Carragher gagnrýndi framherjann Erling Haaland í vikunni og vill meina að Norðmaðurinn sé að horfa á einstaklingsverðlaun frekar en að hjálpa sínu liði sem vann þrennuna í fyrra.

Guardiola þvertekur fyrir þessi ummæli Carragher og segir að Haaland sé í þessu til að hjálpa City og sínum liðsfélögum eins og aðrir leikmenn félagsins.

,,Markmiðið er ekki að vinna Ballon’Dor,“ sagði Guardiola í samtali við blaðamenn.

,,Markmiðið er að vinna ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, bikarinn og deildabikarinn og hann hefur gert það.“

,,Þetta væri ekki hægt án hans, það sem við unnum 2023, fimm titlar og án hans hefði það ekki gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þvertekur fyrir það að djamm leikmanna hafi haft áhrif í gær – ,,Þá er vonin engin“

Þvertekur fyrir það að djamm leikmanna hafi haft áhrif í gær – ,,Þá er vonin engin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að mestar líkur séu á að Olise endi í Manchester

Segja að mestar líkur séu á að Olise endi í Manchester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag svaraði Keane í beinni útsendingu – ,,Þú varst í vandræðum“

Ten Hag svaraði Keane í beinni útsendingu – ,,Þú varst í vandræðum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var forsetinn að segja í gær? – Sjáðu umtalað myndband

Hvað var forsetinn að segja í gær? – Sjáðu umtalað myndband
433Sport
Í gær

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Meistararnir lögðu tíu menn ÍA

Besta deildin: Meistararnir lögðu tíu menn ÍA
433Sport
Í gær

Tæki Söru Björk opnum örmum á Hlíðarenda

Tæki Söru Björk opnum örmum á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Manchester United bikarmeistari eftir sigur á Englandsmeisturunum

Manchester United bikarmeistari eftir sigur á Englandsmeisturunum