fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Frábærir í stórleiknum en ekkert er komið í lag – ,,Auðvitað eru allir ósáttir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 10:30

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert komið í lag hjá Bayern Munchen þó að liðið hafi staðið sig vel gegn Arsenal í miðri viku.

Þetta segir sóknarmaðurinn Thomas Muller en hann hefur leikið með liðinu allan sinn feril og er 34 ára gamall í dag.

Bayern er í raun búið að tapa baráttunni um þýska meistaratitilinn eftir slæm úrslit í vetur en gerði gott 2-2 jafntefli við Arsenal á útivelli í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni.

,,Við erum ekki búnir að laga neitt!“ sagði Muller í samtali við blaðamenn samkvæmt TZ.

,,Auðvitað eru allir ósáttir með stöðuna, hvar við erum í deildinni, tölfræðina og hversu mörgum leikjum við töpum.“

,,Við erum í vandræðum með að vinna leiki stöðuglega, við eigum góða leiki en ekki leiki sem þú býst við frá Bayern Munchen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta komu Rooney

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Í gær

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur
433Sport
Í gær

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho