fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulega vítaspyrnu sem Arsenal átti að fá undir lok leiksins gegn Bayern í Meistaradeild Evrópu.

Bukayo Saka féll þá í teignum í viðskiptum við Manuel Neuer. Óumdeilt var að Neuer snerti hann en hreyfingin á löpp Saka vakti athygli.

Netverjar hafa nú tekið saman nokkrar klippur þar sem Saka virðist gera það nákvæmlega sama þegar hann reynir að krækja í vítaspyrnur.

Hann veður framhjá mönnum en ýtir svo hægri löpp sinni út til að krækja í snertinguna og þá mögulega vítaspyrnu.

Hér að neðan eru nokkur dæmi um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út
433Sport
Í gær

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný