fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Svona var tölfræði Gylfa Þórs í fyrsta leik – Hvað gerist um helgina?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val undirbúa sig nú fyrir aðra umferð Bestu deildar karla en liðið heimsækir Fylki á sunnudag. Gylfi átti frábæra frumraun í deildinni.

Gylfi var í byrjunarliði Vals sem vann góðan 2-0 sigur á ÍA í fyrstu umferð, hann lék þar 68 mínútur og tölfræði hans var góð.

Hjá tölfræðiveitu Fotmomb fær Gylfi 8,7 í einkunn fyrir frammistöðu sína. Hann var með 77 prósent heppnaðra sendinga í leiknum.

Gylfi skoraði eitt mark í leiknum en klikkaði á einu dauðafæri. Hann átti ellefu snertingar í teig ÍA í leiknum.

Gylfi fór í tvö návígi í leiknum og vann þau bæði. Hér að neðan er ítarleg tölfræði hans úr fyrsta leik.

Tölfræði Gylfa gegn ÍA:
Mínútur spilaðar – 68
Mark – 1
Heppnaðar sendingar – 27/35 (77 prósent)
Sköpuð færi – 4
Skot á markið – 3
Skot framhjá – 1

Klúðrað dauðafæri – 1
Snertingar – 52
Snertingar í teig andstæðinga – 11
Sendingar inn á þriðja vallarhelming – 3
Heppnaðar fyrirgjafir – 3/7 (43 prósent)
Vann boltann – 4 sinnum
Unnin návígi – 2/2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út
433Sport
Í gær

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný