fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 13:00

Thompson og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Thompson fyrrum leikmaður í unglingaliði Manchester United og knattspyrnumaður hefur verið greindur með krabbamein í þriðja sinn.

Um er að ræða Hodgkins eitilfrumu­krabbamein sem hann þarf nú að eiga við, það er á fjórða stigi.

Ólíkt flestum krabbameinum leggst Hodgkins gjarnan á ungt fólk og er meðalaldur við greiningu um 40 ár.

„Þetta hefur komið mjög hratt upp núna, þetta er á fjórða stigi,“ segir Thompson.

„Þetta er sama krabbamein og ég hef verið með áður, en í þetta skiptið er þetta komið í lungun. Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa og að tala getur reynst erfitt.“

Hann segist vita að hans tími á jörðinni komi einn daginn. „Við vitum að við fáum bara ákveðinn tíma á jörðinni, ég hugsa það bara þannig að ég nýti minn til að hafa áhrif á fólk.“

„Við förum í gegnum þetta aftur og vonandi sigrum við baráttuna, við horfum til framtíðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera