fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 13:00

Thompson og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Thompson fyrrum leikmaður í unglingaliði Manchester United og knattspyrnumaður hefur verið greindur með krabbamein í þriðja sinn.

Um er að ræða Hodgkins eitilfrumu­krabbamein sem hann þarf nú að eiga við, það er á fjórða stigi.

Ólíkt flestum krabbameinum leggst Hodgkins gjarnan á ungt fólk og er meðalaldur við greiningu um 40 ár.

„Þetta hefur komið mjög hratt upp núna, þetta er á fjórða stigi,“ segir Thompson.

„Þetta er sama krabbamein og ég hef verið með áður, en í þetta skiptið er þetta komið í lungun. Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa og að tala getur reynst erfitt.“

Hann segist vita að hans tími á jörðinni komi einn daginn. „Við vitum að við fáum bara ákveðinn tíma á jörðinni, ég hugsa það bara þannig að ég nýti minn til að hafa áhrif á fólk.“

„Við förum í gegnum þetta aftur og vonandi sigrum við baráttuna, við horfum til framtíðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu