fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Fagnaði afmæli dóttur sinnar – Það sem hann gerði í símanum á sama tíma vekur reiði netverja

433
Föstudaginn 12. apríl 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Neymar bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamenn sínir og ekki heldur þegar dóttir hans fagnar afmæli.

Svo virðist sem Neymar og fjölskylda hafi ákveðið að halda upp á sex mánaða afmæli stelpunnar.

Neymar er leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu en er meiddur þessa dagana. Það er hins vegar hegðun Neymar í afmæli dóttur sinna sem vekur athygli.

Á meðan það er verið að syngja fyrir stelpuna sést Neymar kíkja í síma sinn þar sem hann er að spila póker á netinu. Eru margir netverjar hissa og reiðir.

Neymar er mikill áhugamaður um póker og virðist eyða löngum stundum í það að spila á netinu.

Þessi frábæri knattspyrnumaður frá Brasilíu hefur átt magnaðan feril en hann lék með Barcelona og PSG áður en hann elti seðlana til Sádí Arabíu síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni