fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Djarfar myndir sem Georgina birtir af sér og Ronaldo vekja athygli – Lífið virðist leika við þau

433
Föstudaginn 12. apríl 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, unnusta Cristiano Ronaldo virðist kunna nokkuð vel við lífið í Sádí Arabíu en hún og Ronaldo fóru á ströndina í gær.

Georgina birtir ansi huggulegar myndir af parinu þar sem þau njóta lífsins.

Georgina fær mikið lof fyrir formið á sér en hún og Ronaldo eru dugleg að æfa og myndirnar af Georgina vekja athygli.

Georgina birti þó ekki bara myndir af sér heldur einnig af Ronaldo þar sem hann var ber að ofan og fékk sér að borða.

Parið hefur búið í Sádí Arabíu í rúmt ár og virðist lífið þar fara vel með þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni