fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Forráðamenn Manchester United reiðir og senda ensku úrvalsdeildinni bréf

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru ósáttir við ensku úrvalsdeildina vegna leiktíma leiks liðsins gegn Crystal Palace í næsta mánuði. Félagið hefur skrifað bréf til deildarinnar.

United heimsækir Palace mánudaginn 6. maí klukkan 20 en um er að ræða frídag á Englandi (bank holiday). Þýðir þetta að stuðningsmenn United sem ferðast í leiknn geta ekki tekið lest heim til Manchester eftir hann vegna þess hversu seint hann verður búinn.

United hefur sent úrvalsdeildinni bréf og sakað þá sem þar ráða um að hugsa ekkert um stuðningsmenn.

Þá hefur félagið boðið þeim sem eiga miða á leikinn fría rútuferð heim og munu allir miðahafar eiga möguleika á að vinna áritaða United treyju.

„Við deilum pirringi okkar með ykkur vegna þeirra vandamála sem þessi leiktími hefur í för með sér,“ segir meðal annars í yfirlýsingu United til stuðningsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs