fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Arsenal mun setja af stað rannsókn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að setja af stað rannsókn til að komast að því hvernig stuðningsmenn Bayern Munchen komust inn á Emirates-leikvanginn í leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag.

Arsenal og Bayern gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna á þriðjudag, en stuðningsmenn síðarnefnda liðsins máttu ekki mæta á völlinn. Ástæða þess að þeir voru í banni er sú að stuðningsmenn köstuðu flugeldum inn á völlinn í leik gegn Lazio í síðustu umferð.

Þó voru stuðningsmenn Bayern mættir á leikinn í London á þriðjudag og þetta rannsakar Arsenal nú.

Líklegt er að einhverjir stuðningsmenn Arsenal hafi selt stuðningsmönnum Bayern miða sína en enska félagið mun setja þá sem gerðust sekir um það í bann frá leikvangi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“
433Sport
Í gær

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag
433Sport
Í gær

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert