fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mjög laglegt mark Andra Guðjohnsen í gær – Kom í mjög slæmu tapi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 16:00

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði laglegt mark í 6-2 tapi Lyngby gegn Randers í neðri hluta dönsku deildarinnar í gær.

Randers komst í 3-0 í leiknum en Andri lagaði stöðuna seint í fyrri hálfleik.

Kolbeinn Birgir Finnsson lagði upp markið á Andra sem mætti á fjærstöngina og stangaði boltann í netið.

Lyngby er fjórum stigum frá fallsæti en gengi liðsins eftir að Freyr Alexandersson hætti hefur ekki verið burðugt.

Markið hans Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings