fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Sjáðu mjög laglegt mark Andra Guðjohnsen í gær – Kom í mjög slæmu tapi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 16:00

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði laglegt mark í 6-2 tapi Lyngby gegn Randers í neðri hluta dönsku deildarinnar í gær.

Randers komst í 3-0 í leiknum en Andri lagaði stöðuna seint í fyrri hálfleik.

Kolbeinn Birgir Finnsson lagði upp markið á Andra sem mætti á fjærstöngina og stangaði boltann í netið.

Lyngby er fjórum stigum frá fallsæti en gengi liðsins eftir að Freyr Alexandersson hætti hefur ekki verið burðugt.

Markið hans Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?