fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Roy Keane urðar yfir Erling Haaland – Segir hann hafa marga galla sem leikmaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur Sky Sports gefur ekki mikið fyrir Erling Haaland framherja Manchester City og frammistöður hans undanfarið.

Haaland var í feluleik gegn Arsenal í stórleiknum í gær og átti í stökustu vandræðum.

„Leikurinn hans í heild var hreint ömurlegt í dag,“ sagði Roy Keane eftir leik í gær.

„Hvernig hann skilar frá sér bolta, skallar og hvað það er. Fyrir framan markið er hann kannski sá besti í heimi.“

„Hann verður að bæta þessa hluti sem kemur að leiknum og þessu einfalda dóti, þetta á ekki bara við daginn í dag.“

„Hann er stundum eins og leikmaður í þriðju efstu deild, þannig horfi ég á hann. Hann verður að bæta sig og líklega gerist það á næstu árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
433Sport
Í gær

Opinbera stórfurðulega ástæðu þess að Ederson vill fara frá City

Opinbera stórfurðulega ástæðu þess að Ederson vill fara frá City
433Sport
Í gær

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“