fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Íslands og bikarmeistarar Víkings taka á móti Gylfa Sig og félögum í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 11:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. taka á móti Valsmönnum í Meistarakeppni KSÍ í dag 1. apríl á Víkingsvelli. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV 2.

Er þetta fjórða árið í röð sem Víkingur spilar þennan leik en þeir urðu meistarar meistaranna árið 2022 þegar þeir unnu 1-0 sigur gegn Breiðablik. Valur varð meistari meistaranna síðast árið 2018 eftir 2-1 sigur gegn ÍBV.

Í Meistarakeppni karla er keppt um Sigurðarbikarinn sem gefinn var af KR til minningar um Sigurð Halldórsson.

Miðaverð á leikinn er 2.500 kr. fyrir fullorða og 500 kr. fyrir börn. Miðasala fer fram í Stubb appinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts