fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
433Sport

Davíð Kristján fer af stað með miklum látum í Póllandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Kristján Ólafsson fer af stað með látum í Póllandi en hann samdi við Cracovia þar á dögunum og hefur byrjað vel.

Davíð sem er vinstri bakvörður var keyptur til Cracovia frá Kalmar FF í Svíþjóð þar sem hann hafði spilað vel.

Davíð hefur spilað þrjá leiki í Póllandi, hann skoraði í fyrsta leik og hefur svo lagt upp mörk í hinum leikjunum tveimur.

Bakvörðurinn er 28 ára gamall en hann átti fast sæti í íslenska landsliðshópnum og spilaði vel þegar Arnar Þór Viðarsson var þjálfari liðsins.

Age Hareide hefur hins vegar ekki spilað Davíð eða valið hann í hópinn undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vonar að Mourinho mæti aftur í enska boltann – ,,Af hverju hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning?“

Vonar að Mourinho mæti aftur í enska boltann – ,,Af hverju hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal tapaði á Emirates

England: Arsenal tapaði á Emirates
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hann er miklu betri leikmaður í dag“

,,Hann er miklu betri leikmaður í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór virðist staðfesta brottför Eyþórs – ,,Hann er sennilega að fara“

Halldór virðist staðfesta brottför Eyþórs – ,,Hann er sennilega að fara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna