fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Áhorfendur tóku andköf yfir sjónvarpinu í gær – Myndir af meiðslunum ekki fyrir viðkvæma

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Nunes, leikmaður Manchester City, varð fyrir ansi óheppilegum meiðslum gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðin mættust í 16-liða úrslitum en City var svo gott sem komið áfram eftir að hafa unnið fyrri leikinn 1-3 í dönsku höfuðborginni. Niðurstaðan í gær varð sú sama og Evrópumeistararnir flugu í 8-liða úrslit.

Það sem fólk er hins vegar að ræða eftir leik eru meiðsli Nunes á fingri sínum. Áttu þau sér stað þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks.

Myndir af meiðslunum eru ekki fyrir viðkvæma. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid