fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

William Eskelinen mætir á Ísafjörð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen. William er stór og reynslumikill markvörður og hefur hann meðal annars leikið í efstu deildum Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur.

Á síðasta tímabili var William aðalmarkvörður Örebro í Superettan í Svíþjóð.

„William er væntanlegur til landsins í vikunni og er spenntur að hefja undirbúning fyrir komandi tímabil. Við bjóðum William velkominn og hlökkum til að sjá hann í Vestra treyjunni,“ segir á vef Vestra.

Vestri hefur undanfarnar vikur verið í leit að markverði en Besta deild karla fer af stað eftir rúman mánuð.

Vestri er á leið inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild og er mikil eftirvænting á Ísafirði fyrir komandi tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lúkas Logi framlengir á Hlíðarenda

Lúkas Logi framlengir á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Furðuleg uppákoma á Englandi – Var snúið við á leið inn á völlinn

Myndband: Furðuleg uppákoma á Englandi – Var snúið við á leið inn á völlinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alonso var rekinn – Boðuðu hann á fund og fóru yfir stöðuna

Alonso var rekinn – Boðuðu hann á fund og fóru yfir stöðuna
433Sport
Í gær

Carrick fær meðmæli frá Cristiano Ronaldo

Carrick fær meðmæli frá Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“