fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Margir steinhissa á myndbandi af Henderson – „Þetta er vandræðalegt“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 21:00

Jordan Henderson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Jordan Henderson í 2-0 sigri Ajax á Utrecht í gær hefur vakið athygli.

Myndbandið sýnir Henderson taka hlaup frá miðju og setja pressu á markvörð Utrecht sem setur boltann að lokum út í innkast. Enski miðjumaðurinn fagnaði svo vel og innilega.

Ajax sá tilefni til að hrósa leikmanninum fyrir þetta en stuðningsmönnum fannst félagið og Henderson gera full mikið úr atvikinu.

„Ætliði ekki að sýna neitt myndband þar sem hann er raunverulega að gera eitthvað með boltann?“ skrifaði einn netverji.

„Þetta er vandræðalegt,“ skrifaði annar.

Henderson gekk í raðir Ajax í janúar eftir stutta dvöl hjá Al-Ettifaq. Þar áður var hann auðvitað fyrirliði Liverpool um árabil.

Myndbandið umrædda má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Haaland ekki með

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Haaland ekki með
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa á öllum að halda á síðustu metrunum eftir skellinn í vikunni – Rosalegur lokasprettur

Þurfa á öllum að halda á síðustu metrunum eftir skellinn í vikunni – Rosalegur lokasprettur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá því sem Gregg hefur rætt við leikmenn inni í klefa – „Það skiptir máli“

Segir frá því sem Gregg hefur rætt við leikmenn inni í klefa – „Það skiptir máli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Í gær

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér