fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ísland er í þriðja styrkleikaflokki – Dregið á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 22:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudag kemur í ljós hvaða liðum A kvenna mætir í undankeppni EM 2025.

Drátturinn fer fram í Nyon í Sviss og hefst hann kl. 12:00 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá honum á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Ísland er í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en alla fjóra flokkana má sjá hér neðst í fréttinni.

Tvö efstu lið hvers riðils fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig um deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl.

Hægt er að lesa frekar um hana á vef UEFA.

Styrkleikaflokkur 1
Spánn
Frakkland
Þýskaland
Holland

Styrkleikaflokkur 2
England
Danmörk
Ítalía
Austurríki

Styrkleikaflokkur 3
Ísland
Belgía
Svíþjóð
Noregur

Styrkleikaflokkur 4
Írland
Finnland
Pólland
Tékkland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu