fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
433Sport

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 10:30

Bjarni Ben og Hjörvar Hafliðason í Íþróttavikunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football, fullyrðir að Andre Onana markvörður Manchester United verði besti markvörður enska fótboltans á næstu leiktíð.

Onana er á sínu fyrsta tímabili hjá Manchester United en hann byrjaði mjög illa og gerði sig sekan um mörg mistök sem reyndust liðinu dýrkeypt.

Onana hefur hins vegar spilað vel undanfarnar vikur og Hjörvar hefur trú á markverðinum frá Kamerún. „Ég ætla að segja ykkur eitt, Andre Onana verður besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð,“ segir Hjörvar um málið.

Hann segir það erfitt að koma frá Afríku og vera markvörður á meðal þeirra bestu. „Að vera markvörður frá Afríku það gefur ótrúlega mikið hate, án þess að fólk átti sig á því. Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt.“

„Ég er alinn upp við það að það sé ekki svartur markvörður. Það er extra hindrun að vera frá Afríku.“

Hjörvar segist hafa séð nóg til að hafa trú á Onana. „Ég sá það í þessum leik, spyrnunar og hvernig hann stjórnar hraðanum. HVernig hann slökkti í Anfield fyrir áramót, ég sá það í þessum fyrri hálfleik hvernig hann át Foden.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hefur engan áhuga á Motta

Liverpool hefur engan áhuga á Motta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur
433Sport
Í gær

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Í gær

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“