fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
433Sport

Haaland óvænt á óeftirsóknarverðum lista

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er kominn á óeftirsóknarverðan þriggja manna lista í ensku úrvalsdeildinni.

Í kjölfar þess að norski framherjinn klúðraði á ótrúlegan hátt færi fyrir opnu marki í 3-1 sigri Manchester City á grönnum sínum í United birti samlandi hans, blaðamaðurinn Thore Haugstad, áhugaverða tölfræði.

Þar segir að Haaland sé í þriðja sæti yfir þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa skorað undir XG (væntanlegum mörkum) þeirra. Hefur hann skorað 2,6 mörkum færra en XG hans segir til um.

Þetta breytir því ekki að Haaland er þó markahæstur í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð.

Hér að neðan má sjá þriggja manna listann sem Haugstad birti en Dominic Calvert-Lewin, framherji Everton, er þar langefstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hefur engan áhuga á Motta

Liverpool hefur engan áhuga á Motta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur
433Sport
Í gær

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Í gær

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“