fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
433Sport

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. mars 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Barcelona verði án lykilmanna í næstu leikjum eftir viðureign við Athletic Bilbao í gær.

Þeim leik lauk með markalausu jafntefli en tvær stjörnur liðsins fóru af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla.

Frenkie de Jong fór fyrst meiddur af velli á 26. mínútu og fylgdi undrabarnið Pedri í kjölfarið sem gat ekki klárað fyrstu 45 mínúturnar.

Pedri táraðist á bekknum eftir meiðslin og hefur Xavi, stjóri Barcelona staðfest það að útlitið sé ekki gott.

Pedri grét er hann gekk af velli undir lok fyrri hálfleiks og er útlit fyrir að meiðslin séu ansi alvarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool hefur engan áhuga á Motta

Liverpool hefur engan áhuga á Motta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur
433Sport
Í gær

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Í gær

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“