fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
433Sport

Fullyrðir að Gylfi og Aron verði ekki með íslenska liðinu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson verða ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael síðar í þessum mánuði.

Það er sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson sem heldur þessu fram en hvorugur leikmaðurinn hefur spilað fótbolta undanfarið.

Aron Einar spilaði síðast með Al-Arabi fyrir hátt í tíu mánuðum síðan og Gylfi er án félags en hann rifti samningi sínum við danska félagið Lyngby vegna meiðsla.

Leikur Íslands og Ísrael fer fram þann 21. mars í Ungverjalandi. Sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi.

Age Hareide landsliðsþjálfari mun tilkynna hóp sinn fyrir leikinn gegn Ísrael 15. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mun setja af stað rannsókn

Arsenal mun setja af stað rannsókn