fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
433Sport

Er Ronaldo að leggja skóna á hilluna? – Ummæli unnustu hans vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, unnusta Cristiano Ronaldo telur að kærasti sinn muni leggja skóna á hilluna á næstunni og það gæti vel gerst á næstu mánuðum.

Ronaldo er 39 ára gamall en hann er með samning við Al-Nassr í Sádí Arabíu í ár í viðbót.

Ronaldo gæti þó hætt innan tíðar ef marka má Georgina.

„Cristiano á eitt ár eftir, svo er þetta búið. Kannski tekur hann tvö, ég er ekki viss,“ segir Georgina.

Margir velta því fyrir sér hvort Ronaldo gæti látið gott heita í sumar og klárað ferilinn með landsliði Portúgals á Evrópumótinu í Þýskalandi.

Ronaldo er einn besti leikmaður sögunnar og hefur þrátt fyrir aldur náð að halda sér í ótrúlegu formi og verið duglegur við að skora.

Georgina var mætt á tískuviku í París þar sem hún klæddist fatnaði til að heiðra sinn mann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool hefur engan áhuga á Motta

Liverpool hefur engan áhuga á Motta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur
433Sport
Í gær

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Í gær

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“